Kisuljóð
Út með kinnar
út með stút.
Mundu að hafa á þér kút.

Hafðu eyru
hafðu munn.
Það var stúturinn sem ég var að tala um.

Þessi köttur er kafloðin kisa.
Hún er falleg en blaut eins og mysa.

Þegar jólin nálgast er allt orðið fínt og flott.Þegar bankað er að dyrum fá allir sælgæti og gott.  
Margrét Harpa Jónsdóttir
1993 - ...


Ljóð eftir Margréti Hörpu Jónsdóttur

Kisuljóð
Vetur