Vetur
Lítil börn
ylja sér um kalda fætur
og kíkja á góðar hjartarætur.
Leika sér í vinnu og leik við gamla eik.
Sjórinn dansar
og snjórinn glansar
við sólbjartan himininn
og þegar líður að kveldi
er kveikt á eldi.
Og stjörnur fanga himininn
með litlum skærum punktum.  
Margrét Harpa Jónsdóttir
1993 - ...


Ljóð eftir Margréti Hörpu Jónsdóttur

Kisuljóð
Vetur