Gæti veruleikinn verið draumur?
Þegar lífið leikur við þig og sólin snýst í kringum þig, þá ertu áhuggjulast atóm í alheiminum.
En ef atómið rekst á nifteind fer leikfélaginn og jörðin snýst í kringum sólina.
Ég er ekkert nema rykkorn í súrrealískum alheimi.
Ég er ekkert nema sandur í realískum sandkassa.
Þetta ljóð segir mér það eitt að ég hef ekki hugmynd um hver ég er.
Ef ég ætti nú bara heima í draumalandinu, væri það þá veruleiki?
Dag einn varð ég ástfanginn í draumi, eftir það svaf ég meira og meira og hitti alltaf prinsessuna mína í draumaheiminum. Á daginn var hún óvinur minn í vinnunni en á nóttinni elskan mín. Ég hætti ég að vaka og svaf, lifði bara í draumnum. Ég var ástfanginn, en draumurinn breyttist í martröð og við hættum saman, hún hvarf úr draumnum. Ég fór í vinnuna og hitti hana á ný, hún vildi ekkert með mig hafa, ég elti hana, stokkeraði hana og varð ástfanginn á ný. Það var þá sem ég hætti að sofa og vaki bara.
Ef maður ætti nú bar heima í veruleikanum, gæti það verið draumur?
En ef atómið rekst á nifteind fer leikfélaginn og jörðin snýst í kringum sólina.
Ég er ekkert nema rykkorn í súrrealískum alheimi.
Ég er ekkert nema sandur í realískum sandkassa.
Þetta ljóð segir mér það eitt að ég hef ekki hugmynd um hver ég er.
Ef ég ætti nú bara heima í draumalandinu, væri það þá veruleiki?
Dag einn varð ég ástfanginn í draumi, eftir það svaf ég meira og meira og hitti alltaf prinsessuna mína í draumaheiminum. Á daginn var hún óvinur minn í vinnunni en á nóttinni elskan mín. Ég hætti ég að vaka og svaf, lifði bara í draumnum. Ég var ástfanginn, en draumurinn breyttist í martröð og við hættum saman, hún hvarf úr draumnum. Ég fór í vinnuna og hitti hana á ný, hún vildi ekkert með mig hafa, ég elti hana, stokkeraði hana og varð ástfanginn á ný. Það var þá sem ég hætti að sofa og vaki bara.
Ef maður ætti nú bar heima í veruleikanum, gæti það verið draumur?