DRAUMUR MUNKSINS
Draumur munksins er friður og kyrrð
og syngja guðsorðið í klaustri stóru
Daglangt biður hann um miskunn og dyggð
og muldrar orðin,hvert lærissveinar fóru
Þeir fóru að vatninu til syndaaflausnar
og vígðu hvern annan í djúpið
Hver og einn þeirra fékk bænarsvar
Drottinn sagði : Biðjið og krjúpið.
Bjargaðu sálu hans, miskunaðu henni
Burtu víktu djöfla, og visku hana kenni
Kaleikans máttur mun friðþægja þig
Ó vesalings sálin, hún þolir enga bið
og syngja guðsorðið í klaustri stóru
Daglangt biður hann um miskunn og dyggð
og muldrar orðin,hvert lærissveinar fóru
Þeir fóru að vatninu til syndaaflausnar
og vígðu hvern annan í djúpið
Hver og einn þeirra fékk bænarsvar
Drottinn sagði : Biðjið og krjúpið.
Bjargaðu sálu hans, miskunaðu henni
Burtu víktu djöfla, og visku hana kenni
Kaleikans máttur mun friðþægja þig
Ó vesalings sálin, hún þolir enga bið