DRAUMUR MUNKSINS
Draumur munksins er friður og kyrrð
og syngja guðsorðið í klaustri stóru
Daglangt biður hann um miskunn og dyggð
og muldrar orðin,hvert lærissveinar fóru

Þeir fóru að vatninu til syndaaflausnar
og vígðu hvern annan í djúpið
Hver og einn þeirra fékk bænarsvar
Drottinn sagði : Biðjið og krjúpið.

Bjargaðu sálu hans, miskunaðu henni
Burtu víktu djöfla, og visku hana kenni
Kaleikans máttur mun friðþægja þig
Ó vesalings sálin, hún þolir enga bið

 
BOÐSKAPSINS SANNLEIKUR
1976 - ...


Ljóð eftir BOÐSKAPSINS SANNLEIK

LAMPI FÓTA MINNA
LJÓS HEIMSINS
FRIÐARPOSTULINN
KRAFTAVERK GUÐS
NÆRVERA GUÐS
VIÐ GUÐSALTARI BJARTA
KLAUSTURNUNNAN
ABBADÍSIN SOFNAR
ABBADÍSIN MIÐLAR BOÐSKAP
TILBEIÐSLA
MENNING OKKAR
TILGANGUR LÍFSINS
GUÐ HJÁLPAR MOSE
DRAUMUR MUNKSINS
FRIÐARSTAÐUR POSTULANS
KRISTNIBOÐSSTARF
ANDAGIFT
SJÁALDUR AUGNA ÞINNA
KONUNGURINN FÆDDUR
DYRNAR OPNAST
MEISTARANS SÖNGVAR