FRIÐARSTAÐUR POSTULANS
Friðarstaður postulans
er stórt og mikið klaustur
Hann hugsar mikið til Abrahams
hve góður hann var og traustur

Eining er sameiginleg í sálum vorum
um sáttmála þessarar þjóðar
Virðing og sættir í menningar ljóðum
Konungurinn ávarp um friðinn boðar

Hve dásamlegur, dýrlegur dagur nú
Hve mikilfenglegur drottinn siðar
Milli himins og jörð var byggð brú
og sáttmálans örk í rétta átt miðar

Magnþrungin ræða, prestsins í púlti
hnitmiðað og skorinort,og hispurslaust
Um vanærða lýðinn í seyru og sulti
við þrumuræðu hann orti og brýndi raust

\"Hvert fara særðar sálir
er hafa ekki neitt
Þær ganga villu vegar
og til reiði hafa reitt\"

\"Byggjum fyrir þær kirkju
og brúum bilið stóra
Ég hugsa til þess með væntumþykju
Stofnum stóra kóra\"

\"Fæðum, klæðum, um krisni fræðum
tökum til hendi, og hugsum stórt
Ráðum prest í hvítum klæðum
sem um ljóðrænan krist hefur um ort\"










 
BOÐSKAPSINS SANNLEIKUR
1976 - ...


Ljóð eftir BOÐSKAPSINS SANNLEIK

LAMPI FÓTA MINNA
LJÓS HEIMSINS
FRIÐARPOSTULINN
KRAFTAVERK GUÐS
NÆRVERA GUÐS
VIÐ GUÐSALTARI BJARTA
KLAUSTURNUNNAN
ABBADÍSIN SOFNAR
ABBADÍSIN MIÐLAR BOÐSKAP
TILBEIÐSLA
MENNING OKKAR
TILGANGUR LÍFSINS
GUÐ HJÁLPAR MOSE
DRAUMUR MUNKSINS
FRIÐARSTAÐUR POSTULANS
KRISTNIBOÐSSTARF
ANDAGIFT
SJÁALDUR AUGNA ÞINNA
KONUNGURINN FÆDDUR
DYRNAR OPNAST
MEISTARANS SÖNGVAR