KRISTNIBOÐSSTARF
Ég stend á heilagri jörð
og Jesús stendur þar vörð
Þar heilagan boðskap kenni
í kirkjunni með fjölmenni

Ég þarf ei skrifta með tölvu
Og með Jesú þarf enga völvu
Ég úthelli anda guðs til barnanna
enn fremur trúaðra safnaðarmeðlimana

Einföld bæn, og signingu við hjarta
Jesú setur ljósið í staðinn
fyrir myrkrið svarta
Einstök upplifun í Jesús með bros á vör
frá honum fæ ég, mörg bænarsvör

Lítil gjöf til Guðs hins mikla
margfalldast í himnaríki
Þetta er eins og að setja niður stikla
ekki halda að hann þig svíki

Eins og frumur sem margfaldast
mun ávöxtur guðs rigna yfir fátæka
Og til þín mun endurheimtast
öll svörin koma, frá himni
í búningi tækifæra

 
BOÐSKAPSINS SANNLEIKUR
1976 - ...


Ljóð eftir BOÐSKAPSINS SANNLEIK

LAMPI FÓTA MINNA
LJÓS HEIMSINS
FRIÐARPOSTULINN
KRAFTAVERK GUÐS
NÆRVERA GUÐS
VIÐ GUÐSALTARI BJARTA
KLAUSTURNUNNAN
ABBADÍSIN SOFNAR
ABBADÍSIN MIÐLAR BOÐSKAP
TILBEIÐSLA
MENNING OKKAR
TILGANGUR LÍFSINS
GUÐ HJÁLPAR MOSE
DRAUMUR MUNKSINS
FRIÐARSTAÐUR POSTULANS
KRISTNIBOÐSSTARF
ANDAGIFT
SJÁALDUR AUGNA ÞINNA
KONUNGURINN FÆDDUR
DYRNAR OPNAST
MEISTARANS SÖNGVAR