Hlíðarendalautin
Lá ég í lautu á Hlíðarenda
Hugurinn hóf slíkt flug,
hélt ætlaði aldrei að lenda.
Draumsýnir og hugarórar,
heyrðust mér álfakórar
flytja mér framtíð mína
framúrskarandi fína
Ætli Gunnar, Hallgerður og Nína
hafi fengið hugljómun sína
á sama stað á öðrum tíma -
og fengið líf sitt til að ríma?
 
Andrea
1972 - ...


Ljóð eftir Andreu

Hlíðarendalautin
Lífsins örvænting