Ísland
Í leit að uppruna mínum
fell ég þér að fótum,
kyssi fald þinn,
væti með tárum mínum
grasrót þína.
Að vitum mér leggur ilm
moldar þinnar.  
Ásta Steingerður Geirsdóttir
1953 - ...


Ljóð eftir Ástu Steingerði

Ísland
Þú
Febrúardagur