Fyrirgefning syndanna
Lítil stúlka undir mold,
grafin köld og gleymd,
æskan ekki fögur var,
eilíf sorg og eimd.
Blár og marinn líkaminn,
blóðidrifið hár,
sálin lamin og eiðilögð,
í hjarta rist var sár!
Fyrirgefning syndanna,
heiftin köld sem ís,
hnífurinn á bólakaf,
brostið hjarta frís.
Alein var hún og er hún enn,
undir kaldri mold,
brostið hjarta, brostin augu,
marið líflaust hold.
grafin köld og gleymd,
æskan ekki fögur var,
eilíf sorg og eimd.
Blár og marinn líkaminn,
blóðidrifið hár,
sálin lamin og eiðilögð,
í hjarta rist var sár!
Fyrirgefning syndanna,
heiftin köld sem ís,
hnífurinn á bólakaf,
brostið hjarta frís.
Alein var hún og er hún enn,
undir kaldri mold,
brostið hjarta, brostin augu,
marið líflaust hold.
Það segir sig sjálft.