ANDAGIFT
Þjáning hjartans, öskrandi sál
gefðu mér frelsi, og kveitu bál
Hreinsaðu mig frá allri sök
veittu mér frelsi
-svo ég hafi á því tök

Neyðin, hungrið, og bjarvætturinn þér
Nagandi sálarangist
þegar ég geng frjáls,
hver og einn með augum það sér
og byrgðarnar þungu hef misst

Þú frelsisins engill
mættu mér í bæn
og þegar á morgun
andinn er sálarinnar spegill
Bænin mín er ljúf og væn

Svaraðu mér, svaraðu mér
Er ég kalla á þína gæsku
og uppá altari ég glaður fer
og leiðréttu mína syndir
mína æsku

Ég tala frá hjartanu hreina nú
og þetta fjallar allt um trú
Engin getur tekið hana mér frá
og þeir sem það sáu mikið brá

Upp á fjallstind ég geng mína göngu
og hugsa um, þegar börn liggja í vöggu
Þau þurfa aðhlynningu, næringu
strax á eftir , þeirra fæðingu.

Ég aðhyllist ei mátt minn og meginn
og Guð er yfir því ákaflega feginn
Allt gengur sinn vanagang í trú
Kannski var Mose bara mikið BRAKETHROUGH.

Andagiftin með þínum styrk
gefur mér innsæi, von og trú
og sálin, ei hún er myrk
hún er frelsuð hér og nú



 
BOÐSKAPSINS SANNLEIKUR
1976 - ...


Ljóð eftir BOÐSKAPSINS SANNLEIK

LAMPI FÓTA MINNA
LJÓS HEIMSINS
FRIÐARPOSTULINN
KRAFTAVERK GUÐS
NÆRVERA GUÐS
VIÐ GUÐSALTARI BJARTA
KLAUSTURNUNNAN
ABBADÍSIN SOFNAR
ABBADÍSIN MIÐLAR BOÐSKAP
TILBEIÐSLA
MENNING OKKAR
TILGANGUR LÍFSINS
GUÐ HJÁLPAR MOSE
DRAUMUR MUNKSINS
FRIÐARSTAÐUR POSTULANS
KRISTNIBOÐSSTARF
ANDAGIFT
SJÁALDUR AUGNA ÞINNA
KONUNGURINN FÆDDUR
DYRNAR OPNAST
MEISTARANS SÖNGVAR