

Morgunn.
það heyrast hamarshögg
yfir fjörðinn.
Dagur.
Söngur þinn og boðskapur friðar
þrengist inn í sál mína.
Kvöld.
Stjörnurnar blika,
ég felli tár yfir brottför þinni.
það heyrast hamarshögg
yfir fjörðinn.
Dagur.
Söngur þinn og boðskapur friðar
þrengist inn í sál mína.
Kvöld.
Stjörnurnar blika,
ég felli tár yfir brottför þinni.