

Hvítar gárur hafa sjóinn,
með hvítum fuglum að hefjast fyrir ofan,
og hvít ský í leik þar efst.
Enn,en er ekki melurinn gróinn,
Tekur þá að lofa?
Kannski þegar blessað lognið gefst.
með hvítum fuglum að hefjast fyrir ofan,
og hvít ský í leik þar efst.
Enn,en er ekki melurinn gróinn,
Tekur þá að lofa?
Kannski þegar blessað lognið gefst.