

Það er hann Ágúst að hlusta.
situr við glugga,og horfir á trén bursta,
loftvog er inni stöðugt að falla,
krakka að leik eftir sólinni að kalla.
En hvað getur aumingja Ágúst hagað,
í stöðugu standi sem ávalt er vaggað?
situr við glugga,og horfir á trén bursta,
loftvog er inni stöðugt að falla,
krakka að leik eftir sólinni að kalla.
En hvað getur aumingja Ágúst hagað,
í stöðugu standi sem ávalt er vaggað?