

Ég er inní litlu herbergi
stend fyrir framan lokaða hurð
enn sé í gegnum hana.
Bakvið hurðina er
strákurinn í draumum mínum,
fallegur, skemmtilegur og
kann að meta mig eins og ég er.
Einblýnir ekki bara á útlit mitt að utan
heldur fyrst og fremst útlitið að innan.
Hann sér hjarta mitt!
stend fyrir framan lokaða hurð
enn sé í gegnum hana.
Bakvið hurðina er
strákurinn í draumum mínum,
fallegur, skemmtilegur og
kann að meta mig eins og ég er.
Einblýnir ekki bara á útlit mitt að utan
heldur fyrst og fremst útlitið að innan.
Hann sér hjarta mitt!