

Tískustraumar veiða margt í net,
fet fyrir fet færast þeir um og tína,
í annarra vöggu og gröfina þína.
Allt sem þú hafðir fyrir því,
verður að endurtakast aftur á ný,
Rangt verður rétt,rétt verður net,
á vogaskálum manndómsskortsins.
fet fyrir fet færast þeir um og tína,
í annarra vöggu og gröfina þína.
Allt sem þú hafðir fyrir því,
verður að endurtakast aftur á ný,
Rangt verður rétt,rétt verður net,
á vogaskálum manndómsskortsins.