

Á meðan loðnan dælist upp úr skipinu
keppist sjómaðurinn við að elska konuna.
Á meðan aðrir taka sér Þingvallarhring
er aðrir heima og eru þó menn
Á meðan aðrir burðast með innkaupapoka
sjást aðrir í baksýnisspeglum og gera ekki neitt.
Á meðan fjólublá ljós grípa samkynhneigða
Eru aðrir þröngsýnir út á víðavangi vafðir í plastfilmu.
keppist sjómaðurinn við að elska konuna.
Á meðan aðrir taka sér Þingvallarhring
er aðrir heima og eru þó menn
Á meðan aðrir burðast með innkaupapoka
sjást aðrir í baksýnisspeglum og gera ekki neitt.
Á meðan fjólublá ljós grípa samkynhneigða
Eru aðrir þröngsýnir út á víðavangi vafðir í plastfilmu.