Fyrsta sinn.
Ég var blautur fyrir utan og beið,
í sakleysisdimmunni, það gaf á bátinn.
Allt var svo bjart því sálinni sveið,
svo var ég bara freknótti skátinn.
Svo stóðstu á hólnum í bjartri nótt,
og drullugi pytturinn lærði að brosa.
Ég skildi aldrei hvað það leið fljót,
spennan um þig og sálina að losa.
í sakleysisdimmunni, það gaf á bátinn.
Allt var svo bjart því sálinni sveið,
svo var ég bara freknótti skátinn.
Svo stóðstu á hólnum í bjartri nótt,
og drullugi pytturinn lærði að brosa.
Ég skildi aldrei hvað það leið fljót,
spennan um þig og sálina að losa.