Stóra golfhandbókin
Þú skýtur af teiginum lítilli kúlu,
og ef til vill lendirðu í gryfjunni fúlu.
Takmarkið var að hitta inn á bruat
það getur þó reynst erfið þraut.
Púttinu er líkt við kólfi í klukku
þú púttar samt með mismikilli lukku,
skjótirðu kúlunni allt of fast
áttu það til að þurfa að djöflast.
"Skorið" er lágt, þér gengur svo illa
þá verður þú bara sálina að stilla.
Alveg rólegur, það liggur ekkert á,
þú verður eins og Tiger eftir smá.
og ef til vill lendirðu í gryfjunni fúlu.
Takmarkið var að hitta inn á bruat
það getur þó reynst erfið þraut.
Púttinu er líkt við kólfi í klukku
þú púttar samt með mismikilli lukku,
skjótirðu kúlunni allt of fast
áttu það til að þurfa að djöflast.
"Skorið" er lágt, þér gengur svo illa
þá verður þú bara sálina að stilla.
Alveg rólegur, það liggur ekkert á,
þú verður eins og Tiger eftir smá.
Ljóðið fjallar um flesta þætti íþrótarinnar golf.