Missir
Þó að ég þekkti ykkur afar lítið,
þá vökna mín augu samt.
Að kveðja fólk, það er svo skrýtið
því verður fólk aldrei vant.
Komnar á fermingaaldur
aðeins þrettán ár að baki.
Á leið á skíðamót,
kvödduð heiminn á andartaki.
Áttuð eftir að upplifa ykkar drauma,
en nú eruði englunum hjá.
Ég sendi mína hlýju strauma
og hugsa ykkar til.
þá vökna mín augu samt.
Að kveðja fólk, það er svo skrýtið
því verður fólk aldrei vant.
Komnar á fermingaaldur
aðeins þrettán ár að baki.
Á leið á skíðamót,
kvödduð heiminn á andartaki.
Áttuð eftir að upplifa ykkar drauma,
en nú eruði englunum hjá.
Ég sendi mína hlýju strauma
og hugsa ykkar til.
Til minningar um Sunnu og Lindu, megi þær hvíla í friði.