Sjálfsímynd
Ég er frábær gæi
á eðal bíl.
Stelpurnar elska mig,
ég hef frábæran stíl.
Flottur í tauinu ég ávallt er,
einkum þegar ég skemmti mér.
Hvað getur klikkað?
Já hvað getur klikkað?
Vá, ég er frábær!
Ég er lítill ræfill
sem enginn þekkir.
Bólurnar og gleraugun
fólkið blekkir.
Fötin mín eru löngu dottin úr tísku,
engum finnst flott þótt ég tali þýsku.
Hvað get ég gert?
Æ, hvað get ég gert?
Oh, ég er vonlaus!
á eðal bíl.
Stelpurnar elska mig,
ég hef frábæran stíl.
Flottur í tauinu ég ávallt er,
einkum þegar ég skemmti mér.
Hvað getur klikkað?
Já hvað getur klikkað?
Vá, ég er frábær!
Ég er lítill ræfill
sem enginn þekkir.
Bólurnar og gleraugun
fólkið blekkir.
Fötin mín eru löngu dottin úr tísku,
engum finnst flott þótt ég tali þýsku.
Hvað get ég gert?
Æ, hvað get ég gert?
Oh, ég er vonlaus!