Hinn
Ég er sanngjarn
Hinn er hatgjarn

Ég er einlægur
Hinn er íllskeittur

Ég er duglegur
Hinn er latur

Ég er einbeittur
Hinn er fjarlægur

Ég er góður
Hinn er grófur

Ég verð ástfanginn
Hinn verður hugfanginn

Mér líður vel
Hinn með sálina í mél

Ég segi ég skil og ljósið sé
Hinn segir hinn er ég.
 
ljódi
1971 - ...


Ljóð eftir þór

Hinn
ég sé
9
Tómur
Gæfa