ég sé
ég sé...
fallegt brosið
ég sé...
svarta síða hárið

ég sé...
í djúpu augun

ég finn fyrir...
mjúku hörundi þínu
ég finn fyrir...
þér
ég finn fyrir...
óbærilegum söknuði

ég heyri í....
Þögninni
ég heyri í ...
okkur
ég heyri í...
börnum

ég sé...
Þig ljóma
ég sé...
þig í fanginu
ég sé...
lífið ekki án þín

ég heyri í...
hjartslætti
ég heyri í....
röddum
ég heyri í...
þér hvísla ég elska þig.
 
ljódi
1971 - ...


Ljóð eftir þór

Hinn
ég sé
9
Tómur
Gæfa