

Inn ég fer með blaðið,
sest svo niður
og eitthvað minnir á hafið.
Ég lengi les í friði,
lengi hurðin safnar liði.
Svo einhver fer að banka,
og ég tek klósettpappír af hanka.
Á baðherbergi heyrist ófriðarkliður,
og ég hugsa.....
Ó, ég gleymdi að sturta niður.
sest svo niður
og eitthvað minnir á hafið.
Ég lengi les í friði,
lengi hurðin safnar liði.
Svo einhver fer að banka,
og ég tek klósettpappír af hanka.
Á baðherbergi heyrist ófriðarkliður,
og ég hugsa.....
Ó, ég gleymdi að sturta niður.