Klósettið
Inn ég fer með blaðið,
sest svo niður
og eitthvað minnir á hafið.

Ég lengi les í friði,
lengi hurðin safnar liði.

Svo einhver fer að banka,
og ég tek klósettpappír af hanka.

Á baðherbergi heyrist ófriðarkliður,
og ég hugsa.....
Ó, ég gleymdi að sturta niður.  
e.agnes elvarsd.
1993 - ...


Ljóð eftir Agnesi

Klósettið
Gleym - mér - ei.