Gleym - mér - ei.
Ó litla Gleym - mér - ei.
Gleymdu mér ei,
því annars heyrist svei.
Þú ert lítið og blátt,
en alls ekki grátt.
Þótt þú sért lítið,
ertu alls ekki skrítið.
Þú á peysur festist,
eins og tyggjó sem á skó mína klesstist.
Við þín alltaf munum minnast,
og fallegasta blómið finnast.
Gleymdu mér ei,
því annars heyrist svei.
Þú ert lítið og blátt,
en alls ekki grátt.
Þótt þú sért lítið,
ertu alls ekki skrítið.
Þú á peysur festist,
eins og tyggjó sem á skó mína klesstist.
Við þín alltaf munum minnast,
og fallegasta blómið finnast.