tvær sneiðar til ríkisstjórnarmanna
Forréttinda- og framalið,
freklega bæinn sópa.
Gefa öðrum engan grið.
gjafa sinna að njóta.

Í tugum talið tóku til sín,
tekjurnar í vor.
En nú er uppi önnur augsýn,
og öfug þeirra spor.

Ort í jan. 2004.

Á áttugs afmæli.
Átta tugir ára gegnir,
og aldamótin innanborðs.
Skin og skúrir í skilum fengnir,
og sælustundir sigurorðs.  
Pálmi
1928 - ...


Ljóð eftir Pálma

Hugleiðingar
Úr ýmsum áttum
Stökur á stangli
tvær sneiðar til ríkisstjórnarmanna
Fyrndar erjur
kynslóðabil
Til stóreignamanna
Með Háið í hávegum
Til Fjölnismanna
Hugleiðing um stjórnmál
Eftir áhorf á Sigmund Erni á sunnudagskvöldi
Á leiksviðinu
\"Diktafon\"
Glens
Staka
Arnþrúður Útvarp Saga
Ragnar Bjarnason, dægurlagasöngvari.
Viðey
Framámenn
stiklað á fáeinum stökum
Afla-kódinn
Konur að skapi karla
Þeir ungu menn
stökur
Óðurinn um anarkista, ort eftir árásina á tvíburaturnana í NEW YORK.
Væntanleg brúður
Afmæliskveðjur
Vísnavinur
Fáeinar stökur