

Það er sársauki sem kvelur mitt hjarta.
Ég veit ekki hvað mig á að vanta.
Samt er eins og ég sé svo tóm
og ekkert geti fyllt þetta óm.
Reiðin ríkir samt mest í mér
því allt var lygi sem tengdist þér.
Góðvildin sem gaf ég þér
kom aftan að mér eins og gler
stakk mig í bakið
svo sárt það er !!