Garðurinn
Bakvið sígarettu, gleraugu og gamalt andlit, er sál sitjandi manns.

Vindur er laus og garðurinn dimmur,
ekkert kemur i veg fyrir einveru hans.

Fyrir honum er lífið blaðsíður,
í lítilli svartri bók.

Ritaðar minningar,
um ástvini sem Guð frá honum tók.

Augun sem ljóma ekki lengur,
minnka og dofna.

Sál áður þekkt með nafni,
leggst niður og sofnar...  
Danni
1986 - ...


Ljóð eftir Daníel

Garðurinn
Fortíðin bítur...
Betri heimur, en betra líf?
Ósk