Fortíðin bítur...
Ó hversu mikið ég sakna,
Að fá fiðring í magann útaf stríðni ástarinnar,
Ég mun minnast þess ávallt að vakna,
Í faðmi, við morgun, gegn ljúfri snertingu þinnar

Að leggja lófa við kinn einhvers sem þú elskar,
Að draga höfuð nær þínu,
Ekkert annað er eins,
Engin slík víma, fæst í gegnum lyf,
Engin önnur, gefur sömu áhrif

Kossar léttari en fjaðrir,
Kossar þyngri en stál,
Einbeiting er óþörf,
Til að finna sín stærstu sár

Ástfangin manneskja heyrir tónlist,
En sér ekki allt sem er,
Manneskja án ástar heyrir ekkert í þögninni,
En sér raunveruleikann eins og hann
sig ber.

 
Danni
1986 - ...


Ljóð eftir Daníel

Garðurinn
Fortíðin bítur...
Betri heimur, en betra líf?
Ósk