Alltof bjart
Ég sit með sólgleraugu inn í eldhúsi
að borða fisk.
Er að vega og meta,
kosti og galla þess,
að skilja vin minn eftir,
vin minn sem ég elska, á þessum stað.
að borða fisk.
Er að vega og meta,
kosti og galla þess,
að skilja vin minn eftir,
vin minn sem ég elska, á þessum stað.