Göngutúr
Droparnir falla á auða gangstétt,
loftið umvefur mig.
Ekkert heyrist nema í bílum í fjarska.
Það vantar bara eitt....
Að mæta þér, í rigningunni,
öllum blautum og þú brosir til mín.
Við göngum saman.
Þá fyllist þögnin af fótataki okkar.  
maddý
1982 - ...


Ljóð eftir maddý

Heilög stund
Alltof bjart
1 ástin
Göngutúr