

hverfular línur
um ekki neitt
augun leita útúr orðunum
ég geng grunnt í því vatni
sem veitt var í
og veigra mér við
að leita í hylnum
hér verður ekkert veitt
um ekki neitt
augun leita útúr orðunum
ég geng grunnt í því vatni
sem veitt var í
og veigra mér við
að leita í hylnum
hér verður ekkert veitt