Herbergið Hljóða

Veggirnar þaktir staðalýmindum frá helvíti
Hold-yljandi flýkur lyggja sem hræ á gólfinu
Og kuldinn streymi í gegnum tvöfalda glerið
Samt sit ég hér og geri ekkert í því.

Þögnin umlykur klikkið í tökkunum
Tónlistin streytist á móti .
Staðalýmindirnar hæðast og hlæja af mér
Allt er að vera vitlaust..
Fæ ég FÆV!!!!

Ekkert svar enþá..
Samt situr þu sem dáleiddur við skjáinn
Situr og andar, situr og hugsar
Situr, situr SITURRRRRRRRR!!!
VAKNAÐU MANN FJANDI!!

Hildur Þ  
Hildur
1988 - ...
Hér er ég að lýsa hljóða herberginu mínu.. Tövunni sem eiðinleggur námið, internetinu..! plaggötin á veggnum;)


Ljóð eftir Hildi

Herbergið Hljóða
Velkominn í draumaheiminn