

Í morgun reis nýr dagur
og dauðinn beið mín á blankskóm
og þá birtist mer
blóðrauð bókin.
Og mér fannst þú vera apríkósa
ég veraldarvanur
og þú varst tíkin í kvennafangelsinu.
Og ég hundurinn.
og dauðinn beið mín á blankskóm
og þá birtist mer
blóðrauð bókin.
Og mér fannst þú vera apríkósa
ég veraldarvanur
og þú varst tíkin í kvennafangelsinu.
Og ég hundurinn.