

Ég sá hana á horninu á Amsterdam
hún minnti mig á eilíft líf
ég skellti þúsundkalli í spilakassann
og hringdi á leigubíl.
Ég hrynti henni út á dansgólfið
og hún sagði nei.
Ég hefði getað valið hverja glaða mey
en var of fullur til að segja hei!
hún minnti mig á eilíft líf
ég skellti þúsundkalli í spilakassann
og hringdi á leigubíl.
Ég hrynti henni út á dansgólfið
og hún sagði nei.
Ég hefði getað valið hverja glaða mey
en var of fullur til að segja hei!