Who feels love ?
Ljúft er lífið, dans á rósum
ligg ég hér, ástfangin, ung
fyrir nokkrum dögum, þá dó ljósið
dimma myrkurs var svo þung.

Í dökkum skugga, svartur hundur
sál hann beit og nartað\' í
nú skín ljósið, engill ástar
aldrei mun ég gráta á ný.

Ég sá ei sólu fyrir skugga
svaf ei ei vel, því hatrið brann
þú sólskins ástar, aldrei fara
ástarengilinn ég fann.  
Eyrún
1987 - ...
Gleðilega páska, og vonandi verður sumarið hjá ykkur öllum yndislegt !


Ljóð eftir Eyrúnu

Hatur lífsins
Who feels love ?
Kveddu heiminn
I am so dirty..
Fórnir ástarinnar