

Ég er enginn Jónsi í svörtum fötum
en ég reyni.
Niðurdreginn hlusta ég á
Nasistamellurnar.
En enginn skilur mig.
Og heimurinn fokkar mér
á fimmtán mínútna fresti.
en ég reyni.
Niðurdreginn hlusta ég á
Nasistamellurnar.
En enginn skilur mig.
Og heimurinn fokkar mér
á fimmtán mínútna fresti.