

Stundum getur reiðin runkað sér
hún gerði það í gær
en hún gerir það ekki alltaf
því miður.
Stundum getur rökkvið rúnkað mér
einsog skáldamellurnar
sem skynja ekki neitt.
Líða um í dofa
dópaðar.
En þetta er líf þeirra
því þær eru beiskar.
Og þær muna ekki eftir mér.
hún gerði það í gær
en hún gerir það ekki alltaf
því miður.
Stundum getur rökkvið rúnkað mér
einsog skáldamellurnar
sem skynja ekki neitt.
Líða um í dofa
dópaðar.
En þetta er líf þeirra
því þær eru beiskar.
Og þær muna ekki eftir mér.
tileinkað Diddu