Þegar hendur okkar snertast
Gleðin er liðin
við erum ein.
Ég vakandi
þú áfengisdauð
í sófanum.
En barmurinn
rís í tign.
við erum ein.
Ég vakandi
þú áfengisdauð
í sófanum.
En barmurinn
rís í tign.
Þegar hendur okkar snertast