Þunglyndishúsið!
Ég reyni að ganga í kringum
þunglyndishúsið
án þess að koma þangað inn,
því ef ég fer þangað inn
fyllist ég af þunglyndi
og mig langar ekki til að vera
þunglyndur með brotna sjálfsmynd,
leiðinlegar hugsanir
og aumur á sálinni.
Mig langar til að vera frjáls,
frjáls frá þunglyndishúsinu
og getað brosað við lífinu og sagt:
„Ég er til og mér líður vel.”
þunglyndishúsið
án þess að koma þangað inn,
því ef ég fer þangað inn
fyllist ég af þunglyndi
og mig langar ekki til að vera
þunglyndur með brotna sjálfsmynd,
leiðinlegar hugsanir
og aumur á sálinni.
Mig langar til að vera frjáls,
frjáls frá þunglyndishúsinu
og getað brosað við lífinu og sagt:
„Ég er til og mér líður vel.”