Minni kvenna
Fósturlandsins Freyja,
Fagra Vanadís,
móðir, kona, meyja,
meðtak lof og prís!
Blessað sé þitt blíða
bros og gullið tár;
þú ert lands og líða
ljós í þúsund ár.
 
Matthías Jochumsson
1835 - 1920


Ljóð eftir Matthías Jochumsson

Fögur er foldin
Minn friður
Lífsstríð og lífsfró
Eggert Ólafsson
Ó, faðir, gjör mig lítið ljós
Ég fel í forsjá þína
Á jólum
Hvað boðar nýárs blessuð sól?
Lofsöngur
Börnin frá Hvammkoti
Minni kvenna
Íslensk tunga
Volaða land
Bjargið alda
Jólin 1891