

Eldur í undralandi
á forboðnum tímum
td. í dag
Veröld í björtum logum
í skugga ástar
á því sem ekki varir
Heimur í losti
þegar hún svarar
með fölsku brosi
Hershöfðingi án hers
með konu án varalits
gljáandi vélkonu
atóm, atóm
á forboðnum tímum
td. í dag
Veröld í björtum logum
í skugga ástar
á því sem ekki varir
Heimur í losti
þegar hún svarar
með fölsku brosi
Hershöfðingi án hers
með konu án varalits
gljáandi vélkonu
atóm, atóm