

dagsins rós fölnar
því sem dregur nær kvöldi
dauður dagur er
og ég fer
fleiri dagar
eins og á færibandi
fleiri dagar
og minna líf
aldur vonir deyðir
dauðar sigla
farinn langt í burtu
kem í dögun
því sem dregur nær kvöldi
dauður dagur er
og ég fer
fleiri dagar
eins og á færibandi
fleiri dagar
og minna líf
aldur vonir deyðir
dauðar sigla
farinn langt í burtu
kem í dögun