Ljósin blakta
Þeir tala um minnimáttarkennd
og mysing.
Drangajökull dýrkaði mig.
Áðan fór ég á Klofajökul en þeir
segja að það
skipti máli
hvort maður komi
að norðan
eða sunnan.
Sjáðu til
svona er lífið
standir þú hjá Þjórsá
gæti hún heitið
tveimur nöfnum.
Efir því
hvoru megin
þú stendur.
og mysing.
Drangajökull dýrkaði mig.
Áðan fór ég á Klofajökul en þeir
segja að það
skipti máli
hvort maður komi
að norðan
eða sunnan.
Sjáðu til
svona er lífið
standir þú hjá Þjórsá
gæti hún heitið
tveimur nöfnum.
Efir því
hvoru megin
þú stendur.