ást
Þú er svo sætur þó ekki allir sjái það
en mér þykir svo vænt um þig
þó ég hafi bara þekkt þig stutt þá er
eins og ég hafi þekkt þig alla ævi
ég man eftir augnaráðinu sem þú gafst
mér þegar við hittumst fyrst
ég hafði aldrei upplifað neitt þessu líkt
fiðringur í maganum
og hræðslan við að gera eitthvað vitlaust
þegar við kysstumst fyrst
og hvað allt ljómaði
ég vakti alla nóttina með þér
og gat ekki beðið eftir að hitta þig aftur
en svo sá ég þig með vinkonu minni
og þið kysstust
eitthvað brotnaði í mér þann dag
eins og rýting hefði verið stungið í brjóst mitt
dó ást mín á þér, já það hafði verið ást á milli okkar
 
Klara
1990 - ...
hæ þetta er nú ekki rím hehe


Ljóð eftir Klöru

ást
Thank You
Falleg
Feeling