Raunveruleikinn
Fíkill stendur á götu úti
einmanna sál einginn skilur
friður ekki fæst,né ró
eintómur tómleiki og hjartans þrá.
Fíkill óskar sér ást von
kærleiks þrá,en fíknin herjar hann á
eina ást sem hann fær er guð ást hans nær.
Fíkill himna nú kominn er
ást,friðar nær hann sér, nóg af henni fær er þangað komið er .
einmanna sál einginn skilur
friður ekki fæst,né ró
eintómur tómleiki og hjartans þrá.
Fíkill óskar sér ást von
kærleiks þrá,en fíknin herjar hann á
eina ást sem hann fær er guð ást hans nær.
Fíkill himna nú kominn er
ást,friðar nær hann sér, nóg af henni fær er þangað komið er .
Fíknin hörðust er,lífið breytir þér, lífs mannsins byrstir sér,komndu þér út hér.