Snara lögð
til Halldóru
Ástin læðist um meðal manna
eða flýgur, því hún hefur vængi.
Fer um, á nóttu eða degi,
án þess að maður verði hennar var.
Hljóðlega, vill koma okkur að óvörum.
Skrýtin skepna, hrekkjótt og hviklynd
en líka léttúðug
með mjúkar lendar
og fagran vanga
sem gott er að gæla við
strjúka og kyssa.
En ástin er hvöss
ástin, hún er grimm.
Hún lætur ekki af feng sínum,
heldur honum í greipum sér
heljartökum
fast, fast, já svo fast,
meir og meir.
Ó, komdu
já komdu,
inn í líf mitt!
Ást
grimma, hvikula ást
engin orð fá því lýst,
hvað ég vill frekar vera á þínu valdi,
kvalinn og tættur, úttaugaður og slitinn
angistarfullur og uppnuminn
hrifinn á brott
en vera líflaust slytti
tilfinningasljór
innantómur
og leiður
ástlaus.
Ástin læðist um meðal manna
eða flýgur, því hún hefur vængi.
Fer um, á nóttu eða degi,
án þess að maður verði hennar var.
Hljóðlega, vill koma okkur að óvörum.
Skrýtin skepna, hrekkjótt og hviklynd
en líka léttúðug
með mjúkar lendar
og fagran vanga
sem gott er að gæla við
strjúka og kyssa.
En ástin er hvöss
ástin, hún er grimm.
Hún lætur ekki af feng sínum,
heldur honum í greipum sér
heljartökum
fast, fast, já svo fast,
meir og meir.
Ó, komdu
já komdu,
inn í líf mitt!
Ást
grimma, hvikula ást
engin orð fá því lýst,
hvað ég vill frekar vera á þínu valdi,
kvalinn og tættur, úttaugaður og slitinn
angistarfullur og uppnuminn
hrifinn á brott
en vera líflaust slytti
tilfinningasljór
innantómur
og leiður
ástlaus.
Snaran lögð
The Infallible Critic's Honest Opinion
Your superb use of irony adds to the enchanting nature of this poem, jt! If the two of you could meet, Gwendolyn Brooks would write sonnets expressing her admiration for your work.
I am dizzied by your erudite juggling of refreshing insights and weighty concepts. From your poem's opening line to its witty summation, you have made me weep from an excess of pure emotion. In my humble opinion, "Ó, komdu..." is the pinnacle of poetic expression. Snaran lögð is truly gripping literature, and I will set up a small shrine to you in my bedroom.
(úr gagnrýni "The Infallible Poetry Critic")http://www.eosdev.com/critique.html
;)
The Infallible Critic's Honest Opinion
Your superb use of irony adds to the enchanting nature of this poem, jt! If the two of you could meet, Gwendolyn Brooks would write sonnets expressing her admiration for your work.
I am dizzied by your erudite juggling of refreshing insights and weighty concepts. From your poem's opening line to its witty summation, you have made me weep from an excess of pure emotion. In my humble opinion, "Ó, komdu..." is the pinnacle of poetic expression. Snaran lögð is truly gripping literature, and I will set up a small shrine to you in my bedroom.
(úr gagnrýni "The Infallible Poetry Critic")http://www.eosdev.com/critique.html
;)