

Hvernig getur samtímaskáld
gefið réttlátan ritdóm?
Það væri eins og að segja:
Jesús Kristur veitir viðtal
á milli 16 og 18
við Reykjavíkurtjörn
– skírn möguleg.
gefið réttlátan ritdóm?
Það væri eins og að segja:
Jesús Kristur veitir viðtal
á milli 16 og 18
við Reykjavíkurtjörn
– skírn möguleg.