Blómið
Ég fæddist ekki sem blóm
heldur illgresi.
En mig dreymdi um blóm
meðan ég söng
mína sorgarslagi.
Fann síðan
frjó þess
og ilm.
Og ég skynjaði
að sköpunarverkið
var vitund mín.
Og ég las Gunnar Dal
á hverju kvöldi.
heldur illgresi.
En mig dreymdi um blóm
meðan ég söng
mína sorgarslagi.
Fann síðan
frjó þess
og ilm.
Og ég skynjaði
að sköpunarverkið
var vitund mín.
Og ég las Gunnar Dal
á hverju kvöldi.