Rigning
Ég ligg í sófanum,og rigningin dynur á þakinu. Hún lekur niður rúðuna,en samt er svo hljótt. Engin á ferli,skil þetta ekki.Allt í einu er rigningin hætt,nóttin komin,ég sofna.

Dagur rennur upp á ný,ég vakna í morgunsárið. Labba niður stigann,allt er hljótt. Mikið er ég svöng,skrítið.Fæ mér í gogginn,geng út í blíðuna,allt svo fallegt.  
Rulla
1971 - ...


Ljóð eftir Rullu

Rigning
Sjávarpláss
Allir eiga að nærast vel